Þjónustuskilmálar
Afhending vöru, vöruverð og sendingarkostnaður
Netpantanir eru afgreiddar eftir að greiðsla hefur borist fyrir pöntun, innan þeirra tímamarka sem valinn afhendingarmáti segir til um. Kaupandi fær sendan tölvupóst þegar pöntun þegar er tilbúin til afhendingar í verslun. Velji kaupandi að fá pöntunina senda fær kaupandi tölvupóst þegar pöntun hefur verið komið í hendur flutningsaðila Skoarinn, sem er Pósturinn, og gilda þá afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Póstsins um afhendingu vörunnar.
Sé vara ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband við kaupanda.
Verð í vefverslun eru birt með 24% virðisaukaskatti inniföldum. Undantekning frá þessari reglu er ef um er að ræða vörur sem heyra undir annan virðisaukaskattsflokk eins og t.d. bækur sem bera 11% virðisaukaskatt.
Í ákveðnum tilfellum bætist sendingarkostnaður við pöntun áður en greiðsla fer fram. Hægt er að velja um að sækja pantanir í verslanir eða fá þær sendar með þjónustuaðila Skoarinn, sem er Pósturinn. Þegar um er ræða sendingar út fyrir Ísland geta tollar og önnur gjöld bæst við vöruverðið, enda inniheldur vöruverð á vefsíðunni ekki slík gjöld. Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.
Skoarinn ber enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi eftir að vara hefur verið afhent þjónustuaðila. Ef vara týnist eða verður fyrir tjóni í flutningi er tjónið á ábyrgð kaupanda.
Skoarinn. áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
Fyrir frekari upplýsingar er vísað til viðskiptaskilmála okkar.
Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.
